á endalausu ferðalagi...
|
Hver er ég? Ég heiti Þóra... ...og bý í Danmörku Myndir Aðrir bloggarar! Hann Ágúst minn Andrea Berglind & Óli Berglind Brynhildur Dana & Gústi Erla Erna Freyja Guðrún Henný Mæja & Steini Ólöf & Axel Sigurrós Unnur Helga Þórdís Litla fólkið! Viktor Daði Stefán Konráð Krummi Vigdís Björg Alejandro Egill Ágúst Þór & Stefán Páll |
Það er næstum því heill mánuður síðan síðast. Það hefur náttúrlega ýmsilegt gerst. Ég átti til dæmis afmæli. Undarlegasti afmælisdagur það var. Ég held að ég hafi aldrei upplifað 10°hita á afmælisdaginn. En að öðruleiti var hann bara fínn. Viktor var veikur. Það var í rauninni í fyrsta skipti sem hann var veikur og það kom okkur foreldrunum alveg í opna skjöldu. Við vissu hreinlega ekki hvernig maður á að vera með veikt barn. Hann er nú búinn að ná sér og farinn að skoða jólaljósinn á fullu. Þetta eru svo líkurnar á að við fáum hvít jól í Danmörkinni. Ekki er það mikið. Það þarf að skafa bílinn í morgun og það er í fyrsta skipti þennan veturinn! Þóra ferðalangur Þóra skrifaði.
|